Nef og Þófakremið frá Groom Professional hefur einungis náttúleg innihaldsefni og er ætlað til að vernda, græða og veita raka. Má bera á alla líkamshluti, sérstaklega gott á þurra olnboga, þófa, sólbrunnið nef og kláðabletti ofl.
Náttúrulegu innihaldsefnin eru m.a.: aloe vera, shea smjör, kakó smjör, mangó smjör og E-vítamín. Þessi innihaldsefni hafa sótthreinsandi og rakagefandi áhrif.
Má nota á hunda og ketti.
Kemur í 100 gr krukku