Fresco Tanngel virkar hratt og náttúrulega við að koma í veg fyrir og minnka tannstein og hreinsa tennur hjá hundum og köttum.
Nákvæm blanda af matarsóda, náttúrulegum plöntu ensímum og piparmyntuolíu hjálpar við að halda tönnunum hreinum. Matarsódinn virkar á bakteríur sem valda andfýlu og tannstein.
Notkunarleiðbeiningar:
- Lyftu vörunum á dýrinu þar til sést tennur og góm
- Settu 2 dropa af gelinu sitthvoru megin á góminn
- Dýrið sér sjálft um að sleikja og dreifa gelinu um munninn og tennur með tungunni
- Notist daglega í 21 dag í senn
- Haldið mati og vatni frá dýrinu í 10 mínútur eftir að gelið er notað
- Einnig hægt að nota með dýratannbursta og bursta littlu magnin yfir allar tennurnar