Þríhyrndi Slicker burstinn er hentugur til að greiða staði sem erfitt er að ná til, svo sem í armkrika, í kringum augu og andlit, eyru ofl staði og sérstaklega hentugur til að greiða köttum.
Mjúkur og hentar því vel fyrir viðkvæma húð
Ein stærð
Þægilegt grip með gúmmíi