Bætir vöru í körfuna
Slicker burstinn er sérstaklega góður á tvöfaldan feld, til að ná undirfeldinum og flókinn feld til að ná lausum hárunum af og lyftir feldinum fallega í leiðinni. Hann er mjúkur og því góður fyrir viðkvæma húð.
Kemur í 3 stærðum:
Small, Medium og Large
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device