Burstinn er sérstaklega hannaður til að magna umfang feldsins. Þéttir, langir og beygðir pinnar standa á rúnuðu höfði burstans og gera það að verkum að feldurinn lyftist frá húðinni og verður umfangsmeiri og léttari.
Hentar séstaklega vel eftir flókagreiðslu á líkama, höfði og fótum á puðlum, Bichon Frise og fleiri tegundum þar sem óskað er eftir góðri lyftingu á feldinum.
Tvær stærðir:
Medium: hentar vel toy, lítilli og miðstærð af hundum
Large: hentar vel fyrir miðstærð, stóra og giant stærð af hundum.
Lengd pinnanna er 2 cm.