Hljóðlátur gosbrunnur sem tekur 2.2. L
Vitað er að rennandi vatn örvar drykkjarþörf dýranna og því er tilvalið að vera með slíkt fyrir dýrið til að drekka úr, allan daginn.
8 filterar fylgja með, en skipta þarf út filter ca mánaðarlega til að vatnið haldist alltaf sem ferskast í brunninum.
Stærð:
2.2 L
Hæð 4.5 cm
Breidd 19.5 cm
Litur:
Svartur
Hvítur