Bætir vöru í körfuna
Sérstaklega hönnuð fyrir hundategundir með löng hangandi eyru. Toppurinn er mjór og skálin hærri en vanalega. Óhrein eða blaut eyru heyra sögunni til.
Skál úr ryðfríu stáli og með gúmmíbotni sem kemur í veg fyrir að skálin renni til og leki við notkun.
Auðvelt að þrífa og má setja í uppþvottavél.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device