
Petsafe kattalúga með örmerkjalesara
Lúan hentar bæði köttum og litlum hundum. Lúgan þekkir gæludýrið þitt þegar númer örflögu er slegið inn. Hægt er að forrita allt að 40 gæludýr í þessari lúgu.
Mál 168x 175 mm
Kemur í veg fyrir að önnur dýr komist inn á heimilið.
Einföld forritun með 1 takka.
Geymir allt að 40 auðkenni í minni.
Viðvörunarljós rafhlöðu.
Samhæft við allar algengar örmerkingar
Hægt að setja í hurðir, gler og veggi.
Einnig góð lausn þar sem er vindasamt
Einnig handvirk 4 way læsing til að stýra aðgangi