
Þessi gæludýrabrunnur, er tilvalinn fyrir ketti og litla hunda. Vatnið er ávallt rennandi.
Rennandi vatnið er aðlaðandi fyrir gæludýrið þitt og hvetur það til að drekka meira vatn yfir daginn og bæta heilsu gæludýrsins.
Eina sem þarf að gera er að fylla á vatnið og tengja dæluna.
Stærð: 1,5 lítrar