
Hægt að snúa á tvo vegu
Beislið lokast auðveldlega með smellilokunum og er með auka ól svo að hundurinn geti ekki klætt sig úr.
Kraginn er þæginlegur og með fallega hringlaga áferð og gefur beislinu klassískt yfirbragð.
- Tvíhliða
- Með auka ól til að auka öryggi
- Útbúinn með smellilokunum
Ítölsk hönnun
Stærðir
30-39 cm