
Pakki með þremur krókum í mismunandi lengdum frá Active Canis. Krókarnir eru festir við læsingu á skottloki bílsins til hafa það opið eða með rifu sem gerir þér kleift að læsa bílnum á sama tíma og ferskt loft kemst inn. Lengd krókanna: 19 cm, 28 cm og 55 cm.